Föstudagsflýtimaturinn

Á föstudögum hér á bæ eru yfirleitt allir uppgefnir og langar síst að bauka við eldamennsku.  Einu sinni var þessu reddað með pizzu og þess háttar skyndimat en allir hér á heimilinu eru búnir að fá nóg af slíku sulli, tala nú ekki um hvað það er lítið hollt fyrir líkama og sál.

En í kvöld borðuðum við eftirfarandi samlokur:....smella á tengilinn hér og skoða.

Við vorum í öngviti af því þetta var svo gott og ekki spillti fyrir að ég hafði keypt lítil baguette brauð (spelt/súrdeigs) og burtséð frá trefjum og hollustu þá voru brauðin sjálf afar góð.  Við gefum þessum rétt alla þumla (og þófa fyrir hönd kattarins) upp.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Púff,,Ef engin nennir að elda á þessu heimili þá er það bara brauð með skinku og osti í samlokugrillið!! Þetta er girnó,en samt of mikið vesen fyrir letingja eins og mig,,,eftir föstudagstraffík! Ef maður ætlar að gera betur en mesta letin þá er það spagetti með bolagnes!!

Hulda Katrín (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 02:06

2 Smámynd: Þórdís Guðmundsdóttir

Hóst... ef þú færð þér hálfan kaldan á meðan þú hrærir í þetta þá gengur þetta eins og skot!

Þórdís Guðmundsdóttir, 31.8.2008 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband