1.apríl!

Þetta var skemmtilegasta aprílgabbið sem ég sá í dag!  Munur að geta sent tölvupóst aftur í tímann!

Annars er ég sátt við lífið og tilveruna því skatturinn er búinn að fá framtalið sitt.  Ég setti inn það sem ég gat sjálf og Þórhildur skattagúru yfirfór málið og bjargaði því sem ég er of mikill sauður til að hafa vit á sjálf.  Takk aftur og enn Þórhildur.

Árlegt eftirlit hjá Tannsa í gær og svo smá heimsókn í heilbrigðisgeirann á morgun og þá fer aðeins að léttast brúnin á minni.  Ekki það að hún hafi verið tiltölulega þung en það hefur verið dálítið mikið að gera og muna eftir (og það gengur ekki einu sinni alltaf!) og svo er frúin að auki að undirbúa Ítalíuferðina.  Kannski verð ég últraafslöppuð þegar ég kem tilbaka.

Maður verður að lifa í voninni, ekki satt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Guðmundsdóttir

Þannig er best að haga nútíð og framtíð! Jafnvel fortíð líka ef maður hlýðir Google/Gmail!

Þórdís Guðmundsdóttir, 1.4.2008 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband