Froskagleypingar

Vinkona mín sagði mér frá froskagleypissögum um daginn.  Ég er of löt til að endurorða þetta svo ég vísa á einn af mörgum tenglum.

En ég semsagt er í miðjum klíðum að gleypa einn heljarstórann frosk.  Ég byrjaði nebblega að laga til í vinnuherberginu mínu í dag og ef æðri máttarvöld lofa mun ég klára það á eftir.  En ég er þó búin að skapa nýtt vandamál annarsstaðar með því að selflytja dót sem ekki átti að vera hér inni, fram á gang.  En ég er búin að óska eftir liðsinni hjá eiginmanninum við að ganga frá því líka, helst í kvöld.  En skemmst er frá að segja að ég er búin að vera að ýta þessu verkefni á undan mér frá því í sumar þegar ég byrjaði að starfa í haugnum.  Þá henti ég djöfuldóm af drasli en átti alltaf "eitthvað smá" eftir.  Einn lítinn frosk sem svo óx og jafnvel tímgaðist hér í vinnuherberginu mínu.  Nú eru dagar hans taldir, sem betur fer.

En ég sagði alltaf að ég vildi prófa froskalappir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband