Konur standa saman

 Ég sá ţetta á síđunni hennar Dísu Dóru og birti ţađ hér međ 

Sunnudaginn nćstkomandi munu konur standa saman, í bókstaflegri merkingu, fyrir betri heimi komandi kynslóđum til handa. Konur geta tekiđ sig saman og stađiđ í garđinum heima hjá sér, í sumarbústađnum eđa hvar sem ţćr eru staddar kl. 13 á Hvítasunnudag.

Á Reykjavíkursvćđinu er konum, og ástvinum ţeirra, stefnt í Laugardalinn nánar tiltekiđ viđ Ţvottalaugarnar. Ţađ verđur safnast saman og íhugađ í ţögn í 5 mínútur um betri heim međ hreinu drykkjarvatni, nćgum mat og lífi án ofbeldis, öllum börnum til handa. Hringt verđur inn í ţögnina kl. 13:00.

„Standing Women" er alţjóđleg hreyfing kvenna sem tók höndum saman 11. maí á síđasta ári fyrir betri heimi. Í ár verđur sami háttur á og nú međ ţátttöku íslenskra kvenna en í fyrra stóđu konur saman í öllum heimsálfum, samtals 75 löndum. Á ţessari slóđ má sjá myndband frá atburđinum í fyrra: http://www.youtube.com/watch?v=_eNJ4oVQKxU

Undirrituđ samtök kvenna á Íslandi eru í forsvari fyrir viđburđinum hér á landi og hvetja félagsmenn sína jafnt sem konur á landinu öllu til ađ taka ţátt!
Kvenréttindafélag Íslands, Kvenfélagasamband Íslands, UNIFEM á Íslandi, Blátt áfram og Stígamót.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Guđmundsdóttir

Ţađ er greinilega stór dagur hjá ţér!  Ég vissi um ferminguna en brúđkaupsafmćli er frábćrt!  Viđ héldum einmitt upp á átta ára brúđkaupsafmćli 22. apríl á Ítalíu en ţegar viđ dröttuđumst loks til ađ gifta okkur höfđum veriđ saman í tólf ár!  Njóttu sem allra best!

Ţórdís Guđmundsdóttir, 9.5.2008 kl. 23:14

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég stend međ konum...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 15:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Fćrsluflokkar

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veđur

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband