Hversu langt á að ganga?

Núna finnst mér ástæða til að vekja athygli manna á málflutningi Frjálslynda flokksins og þá sérstaklega hugmyndum Magnúsar Þórs Hafsteinssonar á innflytjendamálum.  Er ekki ansi langt seilst þegar þú þarft að sækja fylgið í sjálfhverfa hvíta klúbbínn?  Hvað með að flytja bara inn "kristna norðurlandabúa"?  Hvað með að takmarka innflutning á múhameðstrúarfólki.  Hvernig væri nú að leggja niður fúkkalyf, augnlinsur og getnaðarvarnir, while we're at it?  Fólkið sem að tekur að sér verkin sem Íslendingar eru of fínir fyrir (og gerir oft miklu betur!) á ekki þetta bull skilið!

Sorry maður, þessar hugmyndir runnu út á sama tíma (hugsanlega fyrr) og Nürnberg réttarhöldin urðu móðins. 

Þau hljóta að hafa betri hugmyndir til að afla sér fylgis....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað ætli kjörorðin hjá Frjálslyndaflokknum verði,,Hvítt land, fagurt land! Þetta er nú meiri nýnastistaflokkurinn! Það ætti nú frekar að bæta kjör hjá þessum blessuðum útlendingum,,mér finnst þetta hræðileg þróun að bara útlendingar séu í láglaunajobbum! Stundum vel menntað fólk að skrúbba klósett í fyrirtækjum,,þessi mannauður getur nú nýst okkur betur en að fá hrein klósett,,svo nýjasta er að íslensk verktaka fyrirtæki eru að segja upp íslenskum starfsmönnum til þess að ráða útlendinga á lærri launum! Mjög slæm þróun!

Hulda Katrín (IP-tala skráð) 7.11.2006 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 22252

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband