Legófréttir og afmæliskveðjur.

Liðið hans Jóns míns náði ýmsum góðum áföngum í dag og voru tilnefnd fyrir rannsóknina sína, bílahönnun og til lokaverðlauna og hlutu verðlaun fyrir skemmtiatriðið sitt.  Ekki urðu þau allsherjarmeistarar eins og í fyrra en það verða víst fleiri að komast að!Wink  En krakkarnir eru búin að leggja hörkuvinnu í þetta og stóðu sig eins og hetjur. 

Valgerður og Kristín vinkona hennar komu í kvöldfréttum útvarpsins og lýstu frumkvöðlahugmyndum sínum um orkuframleiðslu.  Einnig er smáleskafli hér á RÚV. 

Auður systir mín lauk við afmælið sitt fyrir þremur kortérum, búin að senda prívatheillaóskirnar og hér koma þær opinberu:  TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ!!  En við sjáum konuna í eigin persónu á  morgun er mér sagt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dísa Dóra

Frábær árangur hjá þeim

Til hamingju með það. 

Dísa Dóra, 11.11.2007 kl. 07:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband