Einkennilegur ţankagangur

Sáuđ ţiđ fréttina um ađ íslenska ríkiđ ćtli ađ leggja fram 220 milljónir til skólamáltíđa í Afríku nćstu tvö árin?  Og sáuđ ţiđ líka fréttina um fátćkt á Íslandi og um fólkiđ sem hefur ekki efni á ađ senda börnin sín međ nesti í skólann?  Fátćk börn á Íslandi eru víst um 5.000 stk. 

Einhvern veginn finnst mér ađ stjórnvöld ćttu ađ líta sér nćr og bjóđa íslenskum börnum upp á máltíđir áđur en hafist er handa viđ svona verkefni.  Viđ erum meira ađ segja ţađ efnađ ţjóđfélag ađ viđ gćtum gert bćđi, bođiđ öllum börnum upp á nćringu í skólanum OG styrkt skólabörn í Afríku.  Er ţetta ekki tilvaliđ til ađ minnka ójöfnuđ í ţjóđfélaginu og búa til betra fólk?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Fćrsluflokkar

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 22249

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veđur

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband