Annar í aðventu!

Hér blogga ég aftur sama daginn en ég bara varð að stæra mig af því að hafa búið til aðventukrans.  Já, ég byrjaði víst á honum fyrir viku síðan en kláraði ekki fyrr en nú.  En þetta er allt í lagi því við Helga systir mín erum búnar að sammælast um að svissa yfir í Georg Jensen við fyrsta tækifæri.  Í það minnsta þangað til maður hefur meiri tíma til að föndra við svona hluti.  Eða ekki.

By the by, þá sést líka nýja borðstofuborðið sem við Siggi pússuðum upp og olíubárum af miklum þrótti.  Fallegt ekki satt?  Og passar við Jacobsen....

 

 

DSCN2485


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er mjög flott.  Ég er ekki búin að gera aðventukrans. Ég fór í Blómaval í dag til að kaupa greni og var það ómögulegt þar. Það er spurning hvað ég gerir. Með kveðju, Þórhildur

Þórhildur (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 00:07

2 identicon

Ég svissaði í Georg fyrir tveimur árum og sé ekki eftir því. Bara smá greni í sveigana og kveikja svo á kertum. Alveg nóg fyrir svona tvo ellismelli og okkur Helga. En borðstofuborðið er æðislegt. Innilega til hamingju.

Auður (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 22249

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband