Jæja nú er ca. vika af hátíðahöldum um garð gengin og lauk með litlu boði heima hjá mér á laugardaginn fyrir nánustu fjölskyldur okkar og þeim örfáu vinum sem við erum ekki búin að hrekja af klakanum!
Ég var að hugleiða að hafa svona stórveislu með glans eins og Hafnfirðingarnir hafa snarað tvisvar fram úr erminni en mér óx það svo í augum að ég ákvað að skala þetta talsvert niður. Einnig var stórt atriði að undirbúningur og framkvæmd væri afslöppuð því ég ætlaði helst ekki að undirbúa og upplifa fertugsafmælið mitt í stresskasti. Þannig að fram voru bornar samlokur (pan bagna), litlar kjötbollur að hætti Huldu Kötu og rækjuskot (litli bróðir rækjukokkteils, þið vitið eins og í seventies). Bjór, léttvín, vatn og gosdrykkir borið með. Ég er afar ánægð með niðurstöðuna og þakka gestum mínum kærlega fyrir samveruna.
Annars erum við Hulda búnar að vera heima í dag því hún byrjaði daginn með hitaslæðingi, hæsi og hóstum. En seinni partinn hefur hún verið miklu hressari og gæti jafnvel verið leikskólatæk á morgun. Við sjáum til.
En ég er enn að elda úr leifum helgarinnar: Gerði rækjurétt í gærkvöldi úr þeim rækjum sem gengu af eftir kokkteilagerðina og núna mallar í potti restin af lambakjötinu frá því á sunnudagskvöld og við komumst að því á sunnudaginn að pan bagna þokkalega svínvirkar í paninigrillinu. En eftir þessi hátíðahöld er örugglega kominn tími á smá aðhald.
Flokkur: Bloggar | 26.8.2008 | 19:03 (breytt kl. 19:04) | Facebook
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmislegt áhugavert
- Auður AkureyrarAuður
- Birta og Helgi Danmerkurgengið
- Guðrún Björk Garún, Garún
- Hulda Katrín Eldri krullhausinn
- Valgerður Dóttirin
- Guðrún Mary Seltjarnarnesdaman
- Björninn Bjössi bekkjarbróðir
- Hörður Myndasmiður Myndirnar hans Harðar
- Vinnan Mitt daglega starf
- Drawn Krotarablogg
- Cartoon Brew Hreyfimyndablogg
- Autism Diva Donna Williams
- IllustrationMundo Krotarar alheimsins
Myndaalbúm
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Leit hætt við Ægisíðu
- Umræðum frestað: Gögnum ábótavant
- Grunnskólabörn í útigangi og sækja ekki skóla
- Viðbragðsaðilar við Ægisíðu
- Meistaravellir munu gjörbreytast
- Áreitti ungar stúlkur og beraði kynfæri sín
- Viðsnúningur í rekstri þjóðkirkjunnar
- Dæmdur fyrir vændiskaup og samræði með 14 ára stúlku
- Steinþór nýr sviðsstjóri
- Skjálftar frá Kleifarvatni hrella suðvesturhornið
- Afnema samsköttun: Segir fjölskyldum refsað
- Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra Alþingis
- Sitja uppi með uppgreiðslugjaldið
- Þessi sóttu um starf dagskrárstjóra RÚV
- Áforma þéttingu með félagslegum íbúðum í Grafarvogi
Erlent
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.