Sunnudagsletiblogg

Ég ćtlađi ađ halda áfram međ seinni partinn af ferđasögunni um helgina en ákvađ ađ fresta ţví um smátíma.  Viđ erum ađ reyna ađ hafa hćgt um okkur á međan Valgerđur les fyrir prófin og tókum duglegan verslunarleiđangur í dag.  Dingluđum okkur í búđum og keyptum óţarfa í ţrjá og hálfan tíma!  Annars er pestin á undanhaldi og ferđaţreytan ađ minnka.  Svona fyrir utan lúrinn sem ég stal mér áđan! 

Hulda er í banastuđi ţessa dagana, kjaftar á henni hver tuska og framtakssöm í meira lagi.  Gengur vel ađ halda svefnrútínu og vaknar hress á morgnana.  Guđbrandur er kringlóttur og mér skilst ađ hann hafi veriđ duglegur ađ telja pössunarpíunum trú um ađ hann vćri afar svangur, alltaf og ávallt og núna nćr hann varla aftur á bak ađ ţrífa sig af ţví belgurinn er svo stór.  Valgerđi blöskrađi ástandiđ á honum um daginn og setti hann í bađ og ótrúlegt en satt, hún komst upp međ ţađ!  Kötturinn lét ţetta yfir sig ganga og ţađ eina sem hann mun hafa gert er ađ vćla svolítiđ!  Síđast ţegar ég reyndi ađ bađa kött var ţegar Svarti Pétur heitinn hafđi skriđiđ undir bíl og var međ olíu í feldinum.  Ég var rćkilega blóđrisa eftir ţá rimmu og kötturinn hatađi mig örugglega í hálfan dag!  En ég náđi ţó ađ ţrífa dýriđ.  Hulda tók svo ađ sér ađ passa upp á kisu sína og krafđist ţess ađ ţađ vćri keyptur harđfiskur handa kisu í búđinni áđan.  Guđbrandur trúir örugglega ekki hver er velgjörđarmađur hans í dag!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Guđmundsdóttir

Brandur kallinn á afar náđugt líf. Og helst vill hann ekki fara út nema dyrnar séu opnar á međan hann spókar sig úti.  Annars er allt ómögulegt!

Ţórdís Guđmundsdóttir, 5.5.2008 kl. 00:09

2 identicon

Já hann Guđbrandur er algjör sjarmör, hann náđi ađ brćđa Helgu međ sínum "hvolpa" augum.

Hulda Katrín (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 19:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veđur

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband