Enn eru kvefrestar að gera okkur lífið leitt, ekki síst vegna þess að það hefur verið mikið að gera hjá öllum og enginn hefur haft tíma til að dorma heima og láta sér batna almennilega. Enda hrundi ég í sófann þegar ég kom heim í gærkvöldi og sofnaði, nokkuð sem ég hef ekki gert í einhver ár. Svo fór ég sómasamlega að sofa um kvöldið og var ekki í nokkrum vandræðum með það, svaf aðeins frameftir og hefði alveg getað sofið lengur. Enda hefur ástandið á heimilinu ekki skánað nein ósköp í vikunni. Svei mér þá að maður þyrfti að hafa ráðskonu eða þá svona karakter eins og hann Jeeves er fyrir Wooster. En maður þarf víst að hafa rýmri fjárráð en ég hef í svipinn til að hafa svoleiðis lúxus.
Hulda sagði áðan við pabba sinn eftir að hann hafði verið að stríða henni ítrekað (taka húfuna af henni) You are mean! Sagt hægt og ákveðið!
Svo er Pavarotti búinn að yfirgefa samkvæmið. Móðir mín heitin dró mig á tónleika með honum þegar hann kom hingað til að syngja á Listahátíð. Ég hafði varla hundsvit á því hvað ég var að hlusta á á þeim tíma en er búinn að læra að meta manninn núna. Hann er fastagestur hér á jólunum og syngur fyrir okkur á aðfangadagskvöld og jafnvel oftar yfir árið. Og aðrir söngvarar fölna flestir við hliðina á honum.
Kveð ykkur að sinni, farin að sinna húsverkum og fjölskyldu. Kallinn segist vera búinn að opna rauðvínið og að ég eigi bara að vera niðri og skipta mér ekki af þessu. Best að leiðrétta þennan misskilning strax!
Flokkur: Bloggar | 8.9.2007 | 19:44 (breytt kl. 19:46) | Facebook
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmislegt áhugavert
- Auður AkureyrarAuður
- Birta og Helgi Danmerkurgengið
- Guðrún Björk Garún, Garún
- Hulda Katrín Eldri krullhausinn
- Valgerður Dóttirin
- Guðrún Mary Seltjarnarnesdaman
- Björninn Bjössi bekkjarbróðir
- Hörður Myndasmiður Myndirnar hans Harðar
- Vinnan Mitt daglega starf
- Drawn Krotarablogg
- Cartoon Brew Hreyfimyndablogg
- Autism Diva Donna Williams
- IllustrationMundo Krotarar alheimsins
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.