Fyrir einhverjum vikum var Hulda hjá mér uppi í rúmi og átti í erfiðleikum með að sofna. Ég kveikti á útvarpinu þar sem það róar stundum okkar manneskju og í gangi var djassþátturinn 5/4 sem Lana Kolbrún Eddudóttir er með. Það er reyndar alveg pottþéttur þáttur og gaman að hlusta á hann alla jafna. En kvöldið sem um ræðir var hún eingöngu að spila tónlist með Esbjörn Svenson Trio - EST. Við lágum semsagt þarna í myrkrinu og hlustuðum á heilan þátt af góðri tónlist. Hulda var reyndar löngu sofnuð þegar þátturinn var búinn en ég kláraði að hlusta á hann. Nokkrum dögum seinna pantaði ég miða á tónleikana sem þeir félagar halda hér á Listahátíð.
Þeir tónleikar voru semsagt haldnir í gær á Nasa og svo verða reyndar aðrir í kvöld. Skemmst frá því að segja að þeir voru ótrúlega góðir, héldu manni dáleiddum frá fyrstu nótu til hinnar síðustu. Ekki slegið feilpúst. Brjálæðislega góðir hljóðfæraleikarar. Og ótrúlega góður hljóðmaður sem þeir hafa með sér. Ef eitthvað er laust enn á tónleikana í kvöld, mæli ég með að fólk kíki. Ég keypti einn disk, Tuesday Wonderland en ætla að bæta smátt og smátt í safnið.
Svo er að sjá hvernig gömlu mennirnir í Deep Purple og Uriah Heep standa sig annað kvöld.
Þeir tónleikar voru semsagt haldnir í gær á Nasa og svo verða reyndar aðrir í kvöld. Skemmst frá því að segja að þeir voru ótrúlega góðir, héldu manni dáleiddum frá fyrstu nótu til hinnar síðustu. Ekki slegið feilpúst. Brjálæðislega góðir hljóðfæraleikarar. Og ótrúlega góður hljóðmaður sem þeir hafa með sér. Ef eitthvað er laust enn á tónleikana í kvöld, mæli ég með að fólk kíki. Ég keypti einn disk, Tuesday Wonderland en ætla að bæta smátt og smátt í safnið.
Svo er að sjá hvernig gömlu mennirnir í Deep Purple og Uriah Heep standa sig annað kvöld.
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 22469
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmislegt áhugavert
- Auður AkureyrarAuður
- Birta og Helgi Danmerkurgengið
- Guðrún Björk Garún, Garún
- Hulda Katrín Eldri krullhausinn
- Valgerður Dóttirin
- Guðrún Mary Seltjarnarnesdaman
- Björninn Bjössi bekkjarbróðir
- Hörður Myndasmiður Myndirnar hans Harðar
- Vinnan Mitt daglega starf
- Drawn Krotarablogg
- Cartoon Brew Hreyfimyndablogg
- Autism Diva Donna Williams
- IllustrationMundo Krotarar alheimsins
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.