Einhverfudívan

Valgerður er komin heim, kát og hress og sjarmeruð upp úr skónum af þýskum sjentilmönnum.  Hulda var innilega ánægð með að sjá hana og faðmaði og kyssti hana.  Kötturinn hins vegar var dálítið snúðugur til að byrja með en gaf sig svo og er líka nokkuð sáttur.

Mig langaði til að benda ykkur á snilldarsíðu.  Hún er skrifuð af konu að nafni Donna Williams sem er einhverf og er ötul baráttumanneskja fyrir réttindum einhverfra.  Hún kallar sjálfa sig The Autism Diva og ég held hún beri það heiti með sóma.  Ég datt inn á síðuna hennar fyrst þegar grunur kom upp um að Hulda þyrfti frekari skoðunar við og það var virkilega gott fyrir andann og sálina að lesa það sem konan skrifar.  Hún er reyndar sálfræðimenntuð líka svo eitthvað hefur konan til sín máls.  Svo myndi ég líka benda ykkur á að kíkja á tenglana á síðunni hennar, þar kennir margra grasa sem eru þess virði að skoða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 22229

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband