Bara að rapportera að hér sitjum við Guðbrandur Erlingur (a.ka. Lingur, Brandur, Eldibrandur, Miltisbrandur (ef hann gerir eitthvað af sér, sem er fátítt)), ein heima, og erum að pakka inn jólagjöfum. Hann er þó mest í að skoða í pokana og elta afklippur af jólapappír og er svona frekar slakur í innpökkuninni. En við höfum það bara bærilega jólalegt takk fyrir! Við hlustum á jólamúsík og erum með oggupons rautt í glasi, þó ekki kisi, og höfum það fínt í einverunni. Hafið það gott í kvöld!
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmislegt áhugavert
- Auður AkureyrarAuður
- Birta og Helgi Danmerkurgengið
- Guðrún Björk Garún, Garún
- Hulda Katrín Eldri krullhausinn
- Valgerður Dóttirin
- Guðrún Mary Seltjarnarnesdaman
- Björninn Bjössi bekkjarbróðir
- Hörður Myndasmiður Myndirnar hans Harðar
- Vinnan Mitt daglega starf
- Drawn Krotarablogg
- Cartoon Brew Hreyfimyndablogg
- Autism Diva Donna Williams
- IllustrationMundo Krotarar alheimsins
Athugasemdir
Miltisbrandur! Bara fyndið!!
Hulda Katrín (IP-tala skráð) 18.12.2006 kl. 10:09
Það passar ekki við Guðbrand að það séu litlu brandajól. Hann þarf stórubrandajól enda vel af ketti. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og farsælt ár. Innilegar kveðjur frá okkur norðlingum.
Auður og Helgi (IP-tala skráð) 25.12.2006 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.