...ákvað ég að klæða mig upp í fínan svartan kjól.
Það er ekki á hverjum degi sem eignir manns skreppa svona hressilega saman!
En stóra málið er þó að þær eru þarna ennþá þótt í smækkaðri mynd séu.
P.S: Ekki hafa áhyggjur, þetta er ekki á stórum skala en samt: Ái!
Ríkið eignast 75% í Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmislegt áhugavert
- Auður AkureyrarAuður
- Birta og Helgi Danmerkurgengið
- Guðrún Björk Garún, Garún
- Hulda Katrín Eldri krullhausinn
- Valgerður Dóttirin
- Guðrún Mary Seltjarnarnesdaman
- Björninn Bjössi bekkjarbróðir
- Hörður Myndasmiður Myndirnar hans Harðar
- Vinnan Mitt daglega starf
- Drawn Krotarablogg
- Cartoon Brew Hreyfimyndablogg
- Autism Diva Donna Williams
- IllustrationMundo Krotarar alheimsins
Athugasemdir
Þetta eru ekki nema 280.000 kreppu krónur fyrir hvert okkar og alla aðra Íslendinga ;)
Rót vandans eru seðlabankar sem geta prentað peninga úr engu og flæða markaðinn með ódýru lánsfé.
Húsnæðisbólan með sitt óhjákvæmilega hrun hefði aldrei orðið meira en húsnæðis uppsveifla ef viðskiptabankarnir hefðu ekki haft aðgang að ódýru lánsfé að utan til að lána grunlausum landanum. Lánsfé í heiminum hefur verið ódýrt síðustu ár því seðlabanki bandaríkjanna (Federal Reserve) hélt stýrivöxtum langt undir raunvirði og prentaði alla þá peninga sem bankarnir gátu lánað með tilheyrandi verðbólgu og óhjákvæmilegu efnahagshruni.
Austurríska hagfræðin spáði fyrir um að efnahagsbólur og efnahagshrun væru óhjákvæmilegar afleiðingar "seðlabankakerfis sem prentar peninga úr engu". Þessir spádómar rættust fyrst eftir áratug af peninga prentun og ódýrum lánum sem leiddi til efnahagshrunsins 1929 og heims kreppunnar sem fylgdi í kjölfarið. Þessir spádómar eru enn að rætast í dag og munu halda áfram að rætast meðan seðlabankar geta prentað peninga úr engu.
Hér er ókeypis hljóðútgáfa á mannamáli hvers vegna við gátum tekið ódýr lán sem núna eru dýrt, hvers vegna krónan hrundi, hvers vegna hver Íslendingur var að tapa 280.000 krónum og hvernig hægt er að breyta kerfinu til að koma í veg fyrir bólur og kreppur í framtíðinni:
9: Inflation and the Business Cycle (Verðbólga og Hagsveiflan)
Jón Þór Ólafsson, 29.9.2008 kl. 15:31
Ég er búin að eiga von á þessum degi í a.m.k. 2 ár - þess vegna geng ég alltaf í svörtu:)
Kveðja,
Guðrún Björk
Guðrún Björk (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 22:41
Já,,þú ert ekki sú eina!! Ég varð nú líka aðeins fátækari,,,,ég segi bara eins og gömul auglýsing frá Umferðastofu! Heppinn!! Ég er þó ekki með fasteign og bíl í erlendri mynd! Heppinn!!
Hulda Katrín (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 00:33
Svart er nýi bjartsýnisliturinn
Sigrún Friðriksdóttir, 3.10.2008 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.