Sokkar og sokkar

Hér er ferðaundirbúningur í fullum gangi, þvottavél og þurrkari ganga og frúin næstum búin að fata sig upp fyrir Ítalíuferðina.  Fékk smábreik frá ferðakvíðanum með því að fá höfuðverk og lúrði svolítið þegar ég kom heim úr vinnunni.  Bæði höfuðverkur og annað löguðust talsvert við það.

Annars langaði mig fyrst og fremst núna að benda á síðu sem Gunni vinur minn og félagar hans hjá Gogogic gerðu fyrir Iceland Express.  Hún heitir Iceland socks og þið getið búið til ferðamyndir eftir eigin höfði.  Hrikalega fyndið og ég mæli með heimsókn þangað.

En best að halda áfram störfum og Ásdís:  Ég man eftir fundinum!

Ciao!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 16.4.2008 kl. 08:24

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.4.2008 kl. 16:27

3 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Bara geggjað þetta sokkadæmi ég er búin að laga fleiri myndir og það bilast allt úr hlátri og fólk pissar niðurúr ef maður vandar sig svolítið við textavalið og lætur þetta passa

Vona nú að þú njótir ferðarinnar, reikna ekki með að þú sést á Ítalíu aðra hverja viku Það er svo skrítið að lífi heldur áfram heima, en eitt ráð vill ég gefa þér það er að skilja allar hugsanir um hvað þarf að gera þegar þú kemur til baka eftir heima. Vera bara frí og frökk og njóta þess að þurfa ekki að hafa áhyggjur. Ég lofa þér að þú færð svo mikið út úr fríinu að þú verður send með jöfnu millibili, bara af því að þú kemur svo hress heim !!!

Sigrún Friðriksdóttir, 24.4.2008 kl. 22:54

4 Smámynd: Þórdís Guðmundsdóttir

Takk fyrir kveðjurnar Sigrún.  Ég var með úrvalsfólk í pössunar og heimilisstörfum og gat verið áhyggjulaus í útlandinu.

Þórdís Guðmundsdóttir, 25.4.2008 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband