Hulda komst í maskarann minn og náði að snyrta sig þetta líka huggulega. Hún náði meira að segja að setja á augnhárinn svo þetta lofar góðu!
Svo átti hún gullmola dagsins þegar við vorum uppi á Víðivöllum í dag. Hún spurði pabba sinn, í þremur aðskildum spurningum hvort það væru hákarlar í Elliðavatni eða hvalir eða selir! Algjörlega rökrétt hugsun og eðlilegar spurningar. En þrælfyndnar!
Flokkur: Bloggar | 5.4.2008 | 17:35 (breytt kl. 19:33) | Facebook
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmislegt áhugavert
- Auður AkureyrarAuður
- Birta og Helgi Danmerkurgengið
- Guðrún Björk Garún, Garún
- Hulda Katrín Eldri krullhausinn
- Valgerður Dóttirin
- Guðrún Mary Seltjarnarnesdaman
- Björninn Bjössi bekkjarbróðir
- Hörður Myndasmiður Myndirnar hans Harðar
- Vinnan Mitt daglega starf
- Drawn Krotarablogg
- Cartoon Brew Hreyfimyndablogg
- Autism Diva Donna Williams
- IllustrationMundo Krotarar alheimsins
Myndaalbúm
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Leit hætt við Ægisíðu
- Umræðum frestað: Gögnum ábótavant
- Grunnskólabörn í útigangi og sækja ekki skóla
- Viðbragðsaðilar við Ægisíðu
- Meistaravellir munu gjörbreytast
- Áreitti ungar stúlkur og beraði kynfæri sín
- Viðsnúningur í rekstri þjóðkirkjunnar
- Dæmdur fyrir vændiskaup og samræði með 14 ára stúlku
- Steinþór nýr sviðsstjóri
- Skjálftar frá Kleifarvatni hrella suðvesturhornið
Erlent
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
Athugasemdir
góð hehehe
Ólafur fannberg, 5.4.2008 kl. 17:43
Pjattrófan litla! Auðvitað á hún líka að vera með maskara eins og mamma og stóra systir! :) Hún hefur aldeilis hitt vel á augnahárin, nema með 4 undantekningum, svona miðað við fyrsta skiptið.
Hulda Katrín (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 21:25
Ég lendi nú ennþá í svona slysum, eins fáranlega og það hljómar:) Kannski ekki svona mikið en samt:)
Kveðja,
Garún
Garún (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 15:29
Ágætis byrjun hjá skvísunni
Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.4.2008 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.