Kvef í Kópavogi og ađrar gleđifréttir

Fyrst ber ađ nefna og fljóta hér miklar og gífurlegar hamingjuóskir međ: Lilju og Braga var ađ fćđast annar sonur og mun allt hafa gengiđ ađ óskum.  Enn og aftur ţá óskum viđ foreldrum og stóra bróđur innilega til hamingju međ snáđann.

Lítiđ ađ frétta annars frá okkur, kemst reyndar sjaldan í tölvuna ţessa dagana og spurning um ađ fara ađ spara krónurnar sínar fyrir fartölvu til ađ vera fćr í flestan sjó.

Huldu tókst ađ smita mig af einhverri leikskólakvefpest en ég hef ţó mćtt í vinnuna og reynt ađ gera mitt til ađ dreifa ósómanum. Glottandi Nei, ég hef veriđ stillt og reynt ađ stilla mig um ađ spreyja vírusum á kúnna og samstarfsmenn.

Fagnađarlćtin halda áfram ţví IKEA hiđ risastóra er ađ opna og húsmćđur á höfuđborgarsvćđinu ţurfa ekki ađ hanga heima hjá sér frekar en ţćr vilja!  Í ţađ minnsta sjáum viđ systir mín ţađ ađ viđ getum mćst ţarna á miđri leiđ og bara hangiđ á kaffiteríunni.

Jćja elskurnar, best ađ fara ađ sofa og reyna ađ reka pestina úr sér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Fćrsluflokkar

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 22466

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veđur

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband