Fixed!

Kæru bræður og systur í frysti! 

 

 

Samkvæmt góðri athugasemd frá Þórhildi þá er ég búin að stilla kommentakerfið þannig að maður þarf ekki að staðfesta kommentin.  Comment away my dears!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æði. Gamla kerfið var alveg hundleiðinlegt, ég lenti oft í því að vera búin að skrifa og upp komu villuskilaboð þegar ég var að reyna að staðfesta. Nú getum við farið að kommentera eins og brjálæðingar:)
Garún

Guðrún Björk (IP-tala skráð) 20.9.2006 kl. 12:03

2 identicon

Gott mál. Nú er lagið að kommenta um komment!!! Góð ferðasaga. Ég hvarf næstum 30 ár aftur í tímann og ferðaðist um írskar slóðir í huganum. Ótrúlegustu atvik rifjuðust upp og skemmtilegar stundir hjá okkur mæðgunum, þér, mér og mömmu. Það var góð ferð með hinum ýmsustu tilþrifum.

Auður stóra systir (IP-tala skráð) 21.9.2006 kl. 11:12

3 identicon

þettar er miklu betra :-)

Þórhildur (IP-tala skráð) 23.9.2006 kl. 20:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband