Komin heim!

Kæru bræður og systur í frysti.

Við erum komin heim eftir 10 daga magnað ferðalag.  Verst er að kötturinn og Hulda hafa fengið þvílíka hefðar katta og stúlkna meðferð að við hljótum að fölna talsvert í samanburði.  Kallinn og kellingin heima?  Sveiattan, ég veit betra.

En, við munum tjá okkur betur um hina fínu ferð og hina frábæru frænkur þegar ferðaþreytan líður oggulítið af okkur.

Hafið það fínt!  Við gefum ítarlega skýrslu seinna!

"It's a knockerbacker!"   - Mary, mamma hennar Clodagh, þegar hún smakkaði íslenskt brennivín.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband