Ferdafrettir II

Her erum vid i Galway og buin ad eiga frabaera daga. 

Borgin er falleg og thvi midur hofum vid bara rett getad skodad hana i halfan dag eda svo.  Vid bokstaflega VERDUM ad koma hinad aftur.  Stadurinn sem vid gistum a er lika alveg frabaer, vid getum hiklaust maelt med thessu BnB. 

Brudkaupid var mikil upplifun og mer skilst ad sidustu gestirnir hafi farid heim kl. fjogur ad morgni.  Vid hofdum ekki svona mikid uthald og forum um eittleytid.  I gaerkvoldi var okkur svo bodid heim til Marteins og Clodagh thar sem thau bua uti i sveit hreint og beint og med ilminn af hrossatadi i bakgardinum. 

Eg held ad vid seum ordin allthreytt eftir allt partistandid svo vid reynum ad vera god og thaeg naestu daga og borda bara gras synist mer.

En nuna erum vid ad fara ad henda ofan i toskurnar og fara med lestinni aftur til Dublin.

Astarkvedjur fra Galway

Irlandsfararnir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband