Ferdafrettir I

Vid erum komin til Irlands eftir langt og leidinlegt ferdalag.

Bordudum versta hamborgara i heimi a Stansted a stad sem heitir O'Neill's.  Komum skitthreytt upp a hotel i gaerkvoldi en drottudumst samt ut ad fa okkur ad borda.  Endudum a agaetri kra og fengum mat sem var jafngodur og maturinn fyrr um daginn var vondur.  Dagurinn i dag fer i ad versla naudsynjar og lestarmida og vonandi ad skoda okkur um i leidinni.

Forum til Galway i fyrramalid.

Soknum ykkar allra og reynum ad vera i sambandi aftur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er nú alveg skiljanlegt að þið saknið okkar,,við erum nefnilega svo æðislegar! Kötturinn var nú bara fyndin á mánudaginn þegar við mættum heim til ykkar með Huldu. Ég get svo svarið fyrir það að það var undrunarsvipur á Kisa!

Hulda Katrín (IP-tala skráð) 31.8.2006 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband