Ađ taka eftir litlu hlutunum.

Af ţví mér gengur afleitlega ţessa dagana ađ framkvćma stórverkin sem liggja fyrir, er ágćtt ađ veita litlu hlutunum stöku sinnum athygli.

Húsiđ mitt er fariđ ađ líta út eins og vísir ađ nornabústađ.  Á svo sem bćrilega viđ! Wink
En ţađ eru semsagt allnokkrar köngulćr búnar ađ gera myndarlega vefi uppi viđ ţakskeggiđ og ég hef  leyft ţeim ađ gera ţetta í nćđi.  Svo hef ég horft á ţćr stćkka viku frá viku.  En í stađinn hefur varla komiđ fluga inn í sumar og ég vona ađ ţćr veiđi vel ţegar geitungasísoniđ byrjar (Köngulćrnar uppi á Víđvöllum gćđa sér á geitungum - ég hef stađfest vitni!).   Hulda fylgist líka vandlega međ ţessu og bendir mér á ţćr reglulega enda mikil áhugamanneskja um köngulćr.  

Í eldhúsinu er hins vegar farinn ađ spíra lítill grćnn sproti í potti eftir ađ ég stakk niđur sítrónufrći í sumar.  Hafđi enga trú á ţví ađ neitt myndi gerast en ţetta kom skemmtilega á óvart.  Mér finnast laufblöđin í sítrustrjám svo falleg ţannig ađ ég vona innilega ađ ţetta vaxi vel.

Úti á svölum er líka farinn ađ vaxa hvítlaukur ţar sem viđ Hulda stungum niđur rifjum í vor.  Ađ vísu virđist bara einn af níu ćtla ađ koma upp en einn er betra en ekki neitt.

Og Hulda kerlingin er farin ađ nota smáorđ og ávörp í miklu meira mćli í sumarfríinu.  "Góđan daginn mamma!", "Já mamma" svo eitthvađ sé nefnt.  Ég vona líka ađ ţessi ţróun haldi áfram.

Kötturinn er farinn ađ finna sér leiđ út úr húsinu á nóttunni.  Ég hef ekki hugmynd um hvar ţví gluggarnir eru bara opnir á efri hćđinni.  Honum er reyndar alveg trúandi til ađ hafa fundiđ leiđ niđur fyrst hann getur hoppađ upp á svalir!  Svo gólar hann og grćtur fyrir utan gluggann minn ţegar hann vill komast inn um miđja nótt og nágrannarnir eru örugglega farnir ađ hugsa honum ţegjandi ţörfina.  Og ég, sem sef laust, er sú sem opnar fyrir prinsinum!

Ţetta var semsagt smáatriđapistill dagsins!  Ţegar röđin kemur ađ stóru hlutunum eins og palla og garđasmíđi, hellulagningu plansins eđa tiltekt í ţvottahúsinu, mun ég blogga um ţađ af offorsi! (Vona ađ ţađ verđi sem fyrst!)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Takk fyrir athugasemd mín megin.

Ţađ er yndislegt ţegar ţessir krakkar byrja ađ nota orđ. Svo mikill sigur finnst mér. Góđan daginn mamma er ekkert smá flott setning.

Jóna Á. Gísladóttir, 2.8.2007 kl. 22:44

2 Smámynd: Ţórdís Guđmundsdóttir

Takk fyrir innlitiđ!
Kveđja, Ţórdís

Ţórdís Guđmundsdóttir, 3.8.2007 kl. 16:41

3 identicon

Hulda er líka sérstök áhugamanneskja um orma!! Henni fannst ţađ geđveikt kúl ađ borđa langa orma međ fullt af tómatsósu,,!!(Ormar=spaghetti) Ţađ var ekki nóg ađ borđa einn skammt, heldur ţurfti ađ bćta ţrisvar sinnum á diskinn hjá dömunni.

Hulda Katrín (IP-tala skráđ) 12.8.2007 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veđur

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband