Ég skora á ykkur!

Glitnishlaupið fer fram á morgun og þar munu tvær góðar frænkur hlaupa sína 10 kílómetrana hvor. Glitnir heitir á starfsmenn sína, 3000 kr. á kílómeter, sem fer til þess góðgerðarfélags sem starfsmaðurinn velur.  Einnig getur almenningur heitið á starfsmenn.  Þórhildur hleypur til stuðnings Umsjónarfélagi einhverfra og ég er búin að heita á hana.  Ég skora á ykkur að gera slíkt hið sama.

ÁFRAM STELPUR!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til lukku með daginn! Endilega borðaðu sneið af afmæliskökunni fyrir mig!
kv
Hulda Katrín

Hulda Katrín (IP-tala skráð) 19.8.2006 kl. 13:13

2 identicon

Til hamingju með árin öll Þórdís, var því miður of sein að heita á Þórhildi, vona að það hafi gengið vel.

Bestu kveðjur
Kristín frænka

Kristin (IP-tala skráð) 19.8.2006 kl. 18:19

3 identicon

Innilegar hamingjuóskir með afmælisdaginn. Kossar og knús frá okkur báðum.

Auður stóra systir (IP-tala skráð) 19.8.2006 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband