Ég gat ekki loggað mig inn á bloggið alla helgina en ætlaði bara að láta ykkur vita að ég er ekki hætt!
En nú er semsagt búið að bóka Írlandsferðina og alla gistingu. Hulda kemur ekki með því þetta er ekki alveg fyrir litlar manneskjur að díla við að mæta í brúðkaup og tilheyrandi og svo að þvælast um í borgarumhverfi. Svo gefst okkur náttúrlega smá tími til að sinna stóru systur sem hefur dálítið setið á hakanum í sumar. En Hulda og kisi verða í frænkupössun og nú þarf að kenna kisa að lúra inni í þvottahúsi á nóttunni svo hann hræði ekki pössunarpíurnar með næturstjákli.
Er búin að komast að því að ég þoli illa mjólkurvörur og eftir harmrænt sorgarferli er ég búin að sættast við þá staðreynd að ég er hætt á spenanum fyrir fullt og allt. Enda kannski kominn tími til miðað við aldur og fyrri störf! En mér sýnist að ég laumi enn um sinn smá mjólk í kaffið af og til.
Molluhiti og skýjað í dag og ég þarf að vinna í fjórar vikur áður en ég fer út. Úff!
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmislegt áhugavert
- Auður AkureyrarAuður
- Birta og Helgi Danmerkurgengið
- Guðrún Björk Garún, Garún
- Hulda Katrín Eldri krullhausinn
- Valgerður Dóttirin
- Guðrún Mary Seltjarnarnesdaman
- Björninn Bjössi bekkjarbróðir
- Hörður Myndasmiður Myndirnar hans Harðar
- Vinnan Mitt daglega starf
- Drawn Krotarablogg
- Cartoon Brew Hreyfimyndablogg
- Autism Diva Donna Williams
- IllustrationMundo Krotarar alheimsins
Athugasemdir
Einhver sagði mér að sojamjólk væri mjög góð! Hef nú ekki alveg farið út í það að smakka hana! Hún er víst mjög góð fyrir fólk með mjólkuróþol!
kv
Hulda
Hulda Katrín (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 14:55
Ég er búin að gera tilraunir með mjólk sem er búin til úr hrísgrjónum. Rice Dream er alveg fín en svo átti ég eitthvað þýskt sull sem var ekki gott. Keypti svo sojamjólk í dag sem ég á eftir að smakka. Það þarf nebblega að eiga eitthvað út á múslíið sitt!
Þórdís Guðmundsdóttir, 31.7.2006 kl. 19:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.