Frábært, frábært, frábært!

Sem Kópavogsbúi og daglegur strætónotandi frá sex ár aldri, fagna ég ákaft.  Við viljum helst eiga bara einn bíl og þetta hjálpar svo sannarlega til.  En ég er ekki eldri borgari né námsmaður svo undirrituð, sem notar strætó árið um kring, féll hingað til ekki í neina afsláttarhópa.

Ég er nefnilega svo heppin að síðan leiðakerfinu var umbylt um árið, gengur strætó beint úr hverfinu mínu og stoppar 150 metra frá vinnunni minni.  Alveg ástæðulaust að hafa bíl hreyfingarlausan fyrir utan vinnustaðinn allan daginn.  Svo fær maður alltaf kompaní í strætó og getur horft á bílstjórana í prívatbílunum, aleina í bílunum sínum, að bora í nefið!

Duglegur Ármann!


mbl.is Frítt í strætó fyrir Kópavogsbúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband