Jæja, loksins, loksins er heilsan komin til baka. Þetta voru nú meiri leiðindin. Og Valgerður kemur til baka á morgun. Núna rétt áðan var Hulda að læðast inn í herbergi til stórusystur að leita að henni. Heyrðist voða lágt og huggulega "Hallóó", þannig að þetta verða örugglega fagnaðarfundir.
Við fórum í skrúðgöngu í gær og sáum Gunnar Birgisson og félaga á Rútstúni. Hulda fékk snuðsleikjó og djús og horfði á Björgvin Franz í forundran þar sem hann brá sér í ýmissa kvikinda líki á sviðinu. Svo fékk hún að fara í svona bollahringekju ásamt undirritaðri og skemmti sér vel.
Við vorum svo feiknadugleg (not) í gærkvöldi og settum upp hengiplöntur á svalirnar. Annars vegar Járnurt (verbena) sem lyktar alveg dýrðlega og er uppistaðan í uppáhaldskreminu hennar Huldu Katrínar og hins vegar eitthvað sem heitir Heliochrysum en ég veit ekki hvað íslenska heitið á því er. Ef einhver veit það má sá hinn sami láta mig vita. Þarf að skreppa í Garðheima á eftir og kaupa mat handa kettinum. Er að spá í að kaupa nokkrar stjúpur svo vindurinn hafi eitthvað til að tæta í sig.
See you later!
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmislegt áhugavert
- Auður AkureyrarAuður
- Birta og Helgi Danmerkurgengið
- Guðrún Björk Garún, Garún
- Hulda Katrín Eldri krullhausinn
- Valgerður Dóttirin
- Guðrún Mary Seltjarnarnesdaman
- Björninn Bjössi bekkjarbróðir
- Hörður Myndasmiður Myndirnar hans Harðar
- Vinnan Mitt daglega starf
- Drawn Krotarablogg
- Cartoon Brew Hreyfimyndablogg
- Autism Diva Donna Williams
- IllustrationMundo Krotarar alheimsins
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.