Góðar fréttir

Þetta finnst mér afskaplega gott mál og frábært að húsið fái að vera áfram í miðbænum.  Mér hefur alltaf þótt þetta skemmtilegt hús, sérstaklega þar sem maður fékk að skottast þarna um sem krakki þegar fjölskyldan var að skipta sér af rekstrinum á Zimsen.

Og ég var alltaf handviss um að það væru draugar uppi á lofti!


mbl.is Zimsen-húsið fari í Grófina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það voru engir draugar hvorki á eftir hæðinni eða háaloftinu. Ekki heldur í kjallarageymslunun undir búðargólfinu, né kjallarann undir baðstofunni. Ég eyddi löngum stundum við að raða vörum upp í hillur á þessum stöðum, enn lengri tíma að sækja þær upp og enginn vottur af draug. Eina sem var hræðilegt var þegar rónarnir börðu í gluggana á lagernum við glerskurðarherbergið, Þá hrökk maður í kút. En við hefndum okkar með því að berja í rúðurnar þegar þeir voru að míga á þær og urðum völd að óteljandi hlandstoppum hjá köllunum. Já þetta voru góðir dagar. 

Auður stóra systir (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 19:02

2 Smámynd: Þórdís Guðmundsdóttir

En þegar maður er fjögurra ára og kallarnir í búðinni eru að hrekkja mann þá eru sko draugar!

Þórdís Guðmundsdóttir, 21.4.2007 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 22469

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband