Innkaupaferð með Huldu

Við fórum að versla í Nóatúni um daginn og tókum yngri dótturina með.  Hún útvegaði sér litla kerru og rölti með hana um búðina og hugðist gera magninnkaup á kaffi og sjampói.  Pabbi hennar var nú á því að það myndi ekki ganga því Hulda ætti enga peninga.  Okkar manneskja svaraði að bragði (og með nokkrum þjósti) "Þeir vilja ekki peninga!"

Annars er allt bærilegt að frétta héðan.  Valgerður er hálfaum ennþá og fékk kvef svona í kaupbæti við annað.  Okkur býðst að fara í svona foreldrahóp fyrir börn eins og Huldu og mig vantar aðstoð fyrir Valgerði á mánudagskvöldið á meðan við erum í burtu.  Einhverjir umsækjendur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg rétt hjá henni!! Litlir krakkar vita ekkert hvað peningar eru nú á dögum,,þeir vita bara hvað kort er!! Peningar er bara hlutur sem er í smá peningum og er látið í sparigrísin!!

Hulda Katrín (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Guðmundsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir
Áráttukrotari og úthverfabúi

Færsluflokkar

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nota bene

Veður

Click for Reykjavik, Iceland Forecast

Nýjustu myndir

  • orchid-07
  • Svo þetta
  • Fyrst kom þetta

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband